Skilmálar og aðrar upplýsingar

Fyrirtækið

Litla Lestarstöðin ehf.
kt. 620617-2610
Smárahvammur 1
220 Hafnarfjörður
GSM 8690756
LLS@litlalestarstodin.is

DalPay Retail er endursöluaðili fyrir Litla Lestarstöðina ehf og á kreditkortayfirliti þínu mun standa:                             dalpay.is +354 4122600.

Við leggjum okkur fram um að veita góða og persónulega þjónustu og svörum hvers kyns fyrirspurnum um vöruna og fyrirkomulag pöntunar. Við hvetjum ykkur að senda ábendinga og öllum fyrirspurnum í gegnum síðuna. Þeim verður svarað innan sólarhrings.

Um vörurnar

“My World” vörur eru hugsaðar fyrir börn frá 3-6 ára aldri. Nánari upplýsingar má finna í gegnum tengil undir flipanum “Märklin¨ á heimasíðunni.
Við bendum á að hjá startpökkunum standa aldursviðmið. Ef upp koma spurningar varðandi þeim má endilega hafa samband við okkur.
Allar aðrar vörur eru hugsaðar fyrir 15 ára og eldri. Það er vegna tækninnar sem stendur á bak við og vegna smáhluta sem e.t.v. fylgja.

Pöntun og sending

Eftir pöntun verður sent út staðfesting á netfangið sem gefið var upp við pöntun. Um leið og við fáum greiðslustaðfesting verða vörurnar póstlagðar. Ef vörurnar eru á lager má væntast þess að þær berast kaupanda innan 3ja virka daga með Íslandspósti. Ef varan er væntanleg má reiknast með biðtíma allt að 4 vikum. Mögulegt er að panta vörur sem þið finnið á heimasíðum Märklin, Trix, LGB og Faller í gegnum okkur. Við munum bjóða ykkur þessar vörur á lægra verði en ef þið pantið sjálf. Hjá sérpöntunum má reikna með rúmlega 4 vikna biðtíma.

Við tökum við kredit- og debetkortum frá VISA og MASTERCARD. Einnig er hægt að borga með Netgiro. 

Ábyrgð og skilaréttur

Það er einfalt að skila eða skipta vörum sem keyptar eru hjá okkur innan 14 daga frá greiðsludegi nema um gjöf eða gallaða vöru er að ræða.
Ábyrgð er 1 ár frá kaupdegi og gefið eftir skilmálum Märklin sem má finna hér. Ef gallar má ekki rekja til ófagmannlegri notkun endurgreiðum við vöruna eða skiptum henni út.
Ef kaupandi ætlar sér að gefa keypta vöru þarf að setja ábendingu í “order notes” á “checkout” síðunni. Skilafrestur fyrir gjafir er 30 daga frá greiðsludegi.
Ef kaupandi ætlar að skila eða skipta hefur hann fyrst samband við okkur í gengum síðuna og fær þá allar nauðsynlegar upplýsingar. Skilavörurnar verða að vera í lokuðum, ósködduðum upprunalegum umbúðum.  

Skilmálar

Um verslun á síðunni gilda ákveðnir skilmálar sem skilgreindir eru í lögum. Þá skilmála er m.a. að finna í:

 

Hafnarfjörður, 26.júlí 2017