Märklin

Í yfir 150 ár hefur Märklin staðið fyrir framleiðslu á módel lestum. Í dag eru þau í forystu þess markaðs og nú komin til Íslands. Það sem Litla Lestarstöðin býður landsmönnum upp á eru lestir úr H0 röð en hún er ein sú vinsælasta. Fyrir nánari upplýsingar bendum við á heimasíðu Märklin.
Märklin heimasíða
H0 lestarröðin
Almennar upplýsingar fyrir byrjendur
Märklin “my World” 3+ auglýsingamyndband