Märklin “Miniclub” – Z 1:220

SPOR Z
Spor Z er samanborið við hin tvö sporin mjög lítið og fínlegt. Samt hefur það einmitt vegna stærðar sinnar einstaka fegurð. Fyrir þessa módellest þarf lítið pláss og hægt er að setja hana upp í ferðatösku.